Nokkrir skemmtilegir linkar á skemmtilegt plötu tengt stöff. Fyrir vínyl perrana.
Dust and Grooves birtir forvitnileg viðtöl við alvöru diggera, flottar myndir af fallegum plötum sem eiga heima í flottum söfn og skemmtilegar sögur sem því tengjast. Góð lesning og þeir bjóða líka upp á góða tóna.
DJ Rooms er á tengdum slóðum en þeir birta myndir af hljóðverum og herbergjum plötusnúða.
Schallplatten og Vinyl Liebe bloggin eru svo enn minimalískari en þau birta plötutengdar myndir sem ylja manni um hjartaræturnar.