Resident Advisor var að birta lista yfir 20 bestu label ársins en listinn er ákveðinn af pennum vefsins Gaman getur verið að skoða listan og því ætla ég ekki að skemma spennuna með því að segja meira frá honum. Listinn minn er hins vegar einhvern veginn svona:
1.Cadenza
2.Diynamic
3.Oslo
4.Cecille
5.Drumpoet Community
6.Dirty Bird
7.Mothership
8.Circus Company
9.Ostgut ton
10.Sei es Drum
Hver voru label ársins að ykkar mati ?