Greinasafn fyrir merki: Iz & Diz

Föstudagsflagarinn – Iz and Diz Mouth(Pépé Bradock rmx)

Pépé Bradock er einn af mínum uppáhalds.  Það hefur ekki farið mikið fyrir honum síðan hann gaf út bombuna Path of Most Resistance fyrir tveimur árum síðan. Sama ár gaf hann út safnplötuna Confiote De Bits. Sú plata inniheldur remix sem hann hefur gert í gegnum tíðina og á henni er meðal annars að finna remixið hans af Mouth eftir Iz & Diz.

[youtube:http://www.youtube.com/watch?v=HMwC5sB0aYg%5D

Lagið samanstendur af munnhljóðum og kemur nafni líklega þaðan. Að vana gerir Pépé Bradock að sama og allir að bara aðeins betur; hrátt vibe, gott groove og laglína fær mann til syngja með.