Greinasafn fyrir merki: Kode 9

Red Bull Music Academy

Eins og við höfum áður bent á er Red Bull Music Academy eitthvað sem allir tónlistarmenn og plötusnúðar ættu að tjékka á. Síðasta námskeið þeirra Red Bull manna var haldið í London í febrúar mánuði, eins og búast mátti við fór fram fjöldinn allur af skemmtilegum tónleikum og fyrirlestrum frá spennandi listamönnum. Meðal þessara listamanna má nefna Moodyman, Kode 9, Martyn og Modeselektor.

Ef  maður var ekki svo heppinn að hafa komist inn í skólann, getur huggað sig við það að horfa má á fyrirlestrana á netinu. Ég mæli sérstaklega með að fólk tékki á Moodymann fyrirlestrinum. Moodymann veitir sjaldan viðtöl og er svolítið skemmtilegur karakter, svo er tónlistin hans líka frábær.  Lista yfir fyrirlestra árið 2010 má finna hér.

Topp 10 – desember 2008

Magnús Felix

  1. Minilogue – Doiice A (Minilogue)
  2. Pépé Bradock – Mandragore (Atavisme)
  3. Matthew Dear – Elementary Lover (Dj Koze rmx) (Ghostly International)
  4. Matthew Styles – We said nothing (Diamonds)
  5. Stimming – Kleine Nachtmusik (Buzzin´fly)
  6. Willie Ninja – Hot (MAW bonus beats) (Nervous Old Skool)
  7. Justin Martin – My Angelic Deamons (Buzzin´fly)
  8. Damian Schwartz – Barrunto (Oslo)
  9. Martinez – Chi Town 60661 (LoMidHigh organic)
  10. Rozzo – Meta001.2 (Trackdown records)

Kalli

1.    Ýmsir – DAT Music 2 (Soul:R)
2.    Ýmsir – Soundboy’s Gravestone Gets Desecrated By Vandals (Skull Disco)
3.    2562 – Embrace (3024)
4.    Kode9 – Bad (Hyperdub)
5.    Flying Lotus – LA Epx2 (Warp)
6.    Jose James – Desire (Moodymann Remix) (Brownswood)
7.    Ian Brown – Illegal Attacks (Rufige Kru Remix) (FreeP3)
8.    Move D – Cube (Running Back)
9.    Yagya – Coconut Rice (Sutemos)
10.    Peverelist – Clunk Click Every Trip (Punch Drunk)

 

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine :  :  : TailRank : post to facebook