Greinasafn fyrir merki: Moff Tarkin

SyrpuSyrpa #21

Langt síðan að við mældum með mixum en það hefur verið nóg af þeim á internetinu undanfarið.

Viktor Birgisson setti upp mixið Saturday Tea Party, ég læt lýsinguna hans á þessu skemmtilega mixi duga. Hún er eftirfarandi:
„Me and Pimp Jackson went into the jungle with Ramon Tapia and danced our asses off….. „. Mixið má nálgast hér

Fyrir u.þ.b mánuði síðan gerði Breakbeat boltinn Gunni Ewok  hús mix. Eins og við höfum áður sagt   þá eru fáir plötusnúðar sem eru jafn fjölbreyttir og Ewok. Mixið  samanstendur af mestu leyti af gömlu eðalsmeðal dóti sem Ewok fann í plötu hillunni sinni.Frábært mix.

Á árinu hefur veirð mikið um sambræðing á milli house og dubstep. Þetta þykir mér skemmtilega pæling þar sem mikið af dubsteppi er good stuff. Nýjasta promo mixið hans Kára Hypno er dæmi um slíkan sambræðing og ég mæli með að fólk tékki á því.

182. Resident Advisor mixið kom út í gær. RA mixin hafa verið frekar einsleit(allir að spila svífandi deep house) þó með nokkrum undartekningum. Mix nr. 182 er eitt að þessum undartekningum en það er enginn annar er en Guillaume and the Coutu Dumonts sem sér um það. Hann er í miklu uppáhaldi hjá undirrituðum og veldur þetta mix hans mér ekki vonbrigðum.

Dj Shaft bætti nýlega við 11 hlutanum í Adult Music mix seríuna sína. Soulful vocal house ræður þar ríkjum eins og í fyrri hlutunum. Ég mæli með að fólk tékki á þessu mixi og restinni af sériunni. Mixið má nálgast hér og tracklisti og önnur mix eftir Shaft má finna hér

Að lokum ætla ég að benda fólki á live settið mitt frá Airwaves, þar sem ég spilaði á Reyk Veek kvöldinu á Jacobsen.

Magnús Felix|magnusfelix@gmail.com

Topp tíu – nóvember

Leópold Kristjánsson

1. Die Vögel – Petardo – Pampa
2. 2562 – Flashback – Tectonic Recordings
3. Seth Troxler feat. Matthew Dear – Hurt – Spectral Sound
4. Asli – Like the wind – Stripped Digital
5. Fever Ray – Seven (Marcel Dettman’s Voice In My Head Mix) – Rabid Records
6. Thodoris Triantafillou & Cj Jeff – Got to be – Souvenir Music
7. Gus Gus – Take Me Baby feat. Jimi Tenor – Kompakt
8. Masomenos – G – Third Eye – Welcome to Masomenos
9. Luciano – Pierre for Anni – Cadenza Records
10. René Breitbarth – Swing – Deep Data

Kalli

1. Untold – Gonna Work Out Fine EP (Hemlock)
2. Darkstar – Aidy’s Girl is a Computer (Original & Kyle Hall Remix) (Hyperdub)
3. Fever Ray – Seven (Martyn’s Seventh Remix) (Rabid)
4. Ýmsir – Metalheadz 15 (Metalheadz)
5. Levon Vincent / Steffi – Panorama Bar 02 Part II (Ostgut Ton Germany)
6. Ýmsir – Snuggle & Slap (Circus Company France)
7. Instra:mental – Leave it all behind (Apple Pips)
8. Silkie – Head Butt Da Deck (Deep Medi Musik)
9. Mount Kimbie – Sketch On Glass (Hotflush Recordings)
10. Kryptic Minds – 768 (Tectonic)

Magnús Felix / Moff & Tarkin

1.Animal Collective – Brother Sport(Domino)
2.Endangered Species – Endangered Species (Strictly Rhythm)
3.Motor Bass – Flying Fingers (Different Recordings)
4.Precious Soundsystem – Voice from planet Love (Running Back)
5.Mendo Everybody I got him(Cadenza)
6.Efdemin -The Pulse (John Beltran rmx) (Curle records)
7.Vodeux – The Paranormal (Wolf +Lamb rmx)(Mothership)
8.Asli – All The Love(Stripped Digital)
9.Hypno – Telescope(Dub)
10.Ellen Allien – Go(Marcel Dettman rmx) (Bpitch Control)