Greinasafn fyrir merki: plötuþrif

þrífðu gamlar plötur…. með trélími!

Það eru til mixtúrur, klútar, burstar og meira að segja vélar til þess að þrífa óhreinindi af plötum. En svo er líka hægt að fara óhefðbundnari leiðir og nota trélím!