Greinasafn fyrir merki: Topp 100

100 bestu plötusnúðar ársins að mati RA

Veftímaritið Resident Advisor birti í dag listann sinn yfir 100 bestu plötusnúða heims. Þessi listi er mun skemmtilegri og fjölbreyttari heldur en listi DjMag þó svo að úrslitin séu full fyrirsjáanleg. Ég ætla ekki að segja frá úrslitum en mæli með að fólk kíkji á listann sem má finna hér.