Greinasafn fyrir merki: Underground TV

Meira af Kardó

Underground TV var svo heppi að fá leyfi til þess að taka viðtal við Ricardo Villalobos, en Kardó hefur ekki beint verið þekktur fyrir að veita viðtöl. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um framtíð house tónlistar, sína eigin framtíð og hvernig hann produce-rar tónlist.